Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Spáð í Regnbogann
16.3.2013 | 11:48
Smugan er skiljanlega komin í hóp þeirra fjölmiðla sem spá og spekúlera í það hverjir taka þátt í starfi Regnbogans. Þar er slegið upp hver vefmiðillinn telur að muni leiða lista Regnbogans í Norðausturkjördæmi og nokkur önnur nöfn nefnd til sögunnar.
http://smugan.is/2013/03/thorsteinn-bergsson-leidir-lista-regnbogaframbodsins-a-nordausturlandi/
Bjarn Harðarson, sem staðfest hefur aðild sína að Regnboganum, skrifar áhugaverða grein í Morgunblaðð í dag og rétt að vekja athygli á henni. Þar gagnrýnir hann flokkakerfið eins og það er og er ekki einn um það.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:39 | Slóð | Facebook
Tvær vel pólitískar bloggsíður
15.3.2013 | 18:59
Rétt er að vekja athygli á tveimur vinsælum bloggsíðum sem skipta máli í umræðunni núna, það eru síður þeirra Bjarna Harðarsonar og Jóns Bjarnasonar:
Stjórnmál og samfélag | Breytt 16.3.2013 kl. 12:23 | Slóð | Facebook
Sandkorn dagsins um villiketti
14.3.2013 | 23:13
Í Sandkorni DV í dag er að finna umfjöllun um villiketti. Reyndar hafði fylgi VG hrunið áður en Regnbogaframboðið kom til sögunnar en vissulega voru flestir villikattanna þá þegar farnir. Þannig að væntanlega hefur það brotthvarf þegar mælst.
Villikattabloggið virkjað á næstum dögum
14.3.2013 | 18:02
Á að flæma alla villiketti úr VG?
5.1.2012 | 16:33