Í framboðsflórunni er rétt að muna eftir Regnboganum!
1.4.2013 | 23:33
Alls konar hrókeringar og merkingar hafa átt sér stað um helgina, ýmist hafa framboð eignað sér annað hvert framboð í bænum eða hætt við að sameinast. Regnboginn heldur sínu striki og hyggst bjóða fram í öllum kjördæmum í kosningunum eftir tæpar fjórar vikur. Þeir sem vilja leggja málinu lið geta annað hvort fundið XJ - Regnbogann á Facebook eða haft samband við regnboginn@regnboginn.is
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook