Bjarni skrifar á Smuguna

Villikettir vekja athygli á grein Bjarna Harðarsonar á Smugunni í dag um þjóðfrelsis- og vinstri baráttu:

Grein Bjarna. 


Spáð í Regnbogann

Smugan er skiljanlega komin í hóp þeirra fjölmiðla sem spá og spekúlera í það hverjir taka þátt í starfi Regnbogans. Þar er slegið upp hver vefmiðillinn telur að muni leiða lista Regnbogans í Norðausturkjördæmi og nokkur önnur nöfn nefnd til sögunnar. 

http://smugan.is/2013/03/thorsteinn-bergsson-leidir-lista-regnbogaframbodsins-a-nordausturlandi/

Bjarn Harðarson, sem staðfest hefur aðild sína að Regnboganum, skrifar áhugaverða grein í Morgunblaðð í dag og rétt að vekja athygli á henni. Þar gagnrýnir hann flokkakerfið eins og það er og er ekki einn um það.  regnbogablom.jpg


Tvær vel pólitískar bloggsíður

Rétt er að vekja athygli á tveimur vinsælum bloggsíðum sem skipta máli í umræðunni núna, það eru síður þeirra Bjarna Harðarsonar og Jóns Bjarnasonar:

www. bjarnihardar.blog.is

www.jonbjarnason.blog.is


Sandkorn dagsins um villiketti

Í Sandkorni DV í dag er að finna umfjöllun um villiketti. Reyndar hafði fylgi VG hrunið áður en Regnbogaframboðið kom til sögunnar en vissulega voru flestir villikattanna þá þegar farnir. Þannig að væntanlega hefur það brotthvarf þegar mælst.

14_3.png


Villikattabloggið virkjað á næstum dögum

Nú styttist í að villikattabloggið verði virkjað. Von er á nokkrum góðum pennum til liðs við bloggið nú á næstu dögum. Jafnframt hefur bloggið verið gert sýnilegra en áður. Hér munu birtast hugleiðingar um stjórnmál og samfélag líðandi stundar. Sumir villikattanna eiga aðild að Regnboganum, sem fyrirhugað er að bjóði fram í næstu kosningum en í því samstarfi er einnig fólk sem ekki kemur úr þeirri áttinni. Og svo eru það villikettir sem farið hafa í aðrar áttir og farnast eflaust vel hverjum á sínum stað í tilverunni.

Undir Regnboganum leynast ýmsir meðal annarra villikettir

Eins og sjá má hjá skopmyndateiknara Morgunblaðsins í dag er ýmislegt að finna undir regnboganum, meðal annars nokkra villiketti. Við bíðum frekari frétta en getum þó fullyrt að þar eru ýmsir fleiri.

villikettir

 


Ekki lengur malandi bak við tunnu?

Heyrst hefur af villiköttum á stjái. Spurning hvort það boði eitthvað.

Á að flæma alla villiketti úr VG?

Spyr sú sem ekki veit.

Villikettirnir eru komnir með vefsíðu: villikettir.is

Nú er í þróun vefsíðan villikettir.is þar sem nánar má lesa efni sem tengist villiköttum, vinum þeirra og vandamönnum, svo og nokkrum sallarólegum heimilisköttum.

,,Eins og að smala köttum"

Þessi orð óþekktu Samfylkingarkonunnar eru kveikjan að þessu bloggi sem væntanlega fer fljótlega í loftið.

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband