Fimm prósenta þröskuldurinn er andleg hindrum sem fjórflokkurinn hagnast á að hampa

Gott er að okkar helsti sérfræðingur í kosningakerfinu um árabil leiðrétti þá bábilju að ekki sé hægt að ná kjöri nema rjúfa hinn margnefnda 5% þröskuld. Þorkell Helgason er hönnuður þeirra breytinga sem stjórnmálamenn hafa kosið að gera á kosningalögum undanfarna áratugi. Hann bendir á að vel sé hægt að ná inn þingmönnum í einstaka kjördæmum þótt fylgið á landsvísu sé minna en 5%. Villikettir hvetja alla til að lesa umfjöllun þar sem Þorkell skýrir málin.
mbl.is Þingsæti möguleg óháð 5% reglunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband